Stálskógurinn.

Ţegar vinna hófst viđ virkjun í Fljótsdal fyrir vćntanlegt álver í Reyđarfirđi var ljóst ađ hefja ţurfti annarskonar skógrćkt en áđur hafđi ţekkst á Hérađi. Stálskógurinn hefur veriđ ađ taka á sig mynd á árinu 2006. Hann teygir sig frá Teigsbjargi til Reyđarfjarđar um Fljótsdal, Skriđdal, Hallsteinsdal, Ţórdal og Reyđarfjörđ. Hér á ţessari síđu verđur reynt ađ lýsa međ ljósmyndum ţessari miklu skógrćkt.
Ţjónustuhús og ađrar byggingar Fljótsdalsstöđvar. Undirstöđur fyrsta masturs í forgrunni.
Fyrsti leggur línanna. Ţar sem háu möstrin hálfan dalinn fylla..
Annađ sjónarhorn. Áfram og yfir hálsinn, skógur ruddur...
Handan hálsins, í Skriđdal. Austur yfir Grímsá neđan Eyrarteigs.
Mastur, engin smásmíđi Eyrarteigur.
Leiđir skiljast, vinstri í Ţórdal, hćgri í Hallsteinsdal. Áfram til Hallsteinsdals.
Ţórdalslína séđ til Eyrarteigs og áfram til Ţórdals.
Línan séđ frá Ţórdal vestur til Hallormsstađaháls og áfram austur Ţórdal.
Línan séđ til vesturs og síđasta "venjulega" mastrinu til austurs.
Undirstađa fyrsta snjóflóđamastursins. Víđa má sjá ýmis litbrigđi á Ţórdalsheiđi.
Línustćđiđ séđ frá Ţórdal til vesturs. Masturshlutar, botnstykki og greinir.
Ţađ er víđa fallegt á leiđinni um Ţórdalsheiđi.
Dalurinn, masturshlutar liggjandi viđ undirstöđur.
Hćsti punktur áđur en hallar undan. Ţetta dót er sko engin smásmíđi.
Línan um Hallsteinsdal endar á brúninni. Línurnar sameinađar á ný.
Leiđin heim styttist óđum, séđ niđur í Reyđarfjörđ.
Steypan í hverri undirstöđu dugir í nokkur einbýlishús. Fyrstu "venjulegu" möstrin í Reyđarfirđi.
Falliđ er nokkuđ niđur á láglendiđ, síđan er horft til baka.
Beygjumöstur sunnantil í Reyđarfirđi og línan áfram uppfyrir kauptúniđ.
Línurnar frá síđasta mastrinu fyrir ofan álveriđ og reykháfurinn.