Heim á forsíđu
Starfsferill minn
Reynsla
Skólar og námskeiđ
Um persónulega hagi
Kerfin
Email
Email
Reynsla
Eins og sést af starfsferli mínum hef ég fengist viđ eitt og annađ ţó ég
hafi kannski ekki unniđ á mörgum stöđum. Ég hef reynslu af
margskonar stjórnun, hef í gegnum tíđina átt ţess kost ađ vinna mikiđ
sjálfstćtt og ţađ lćtur mér vel.

Hér á eftir verđur ţó ađeins tíunduđ reynsla mín af tölvustörfum sem er
nokkuđ fjölbreytt enda hefur menntun mín snúist um tölvur og tölvukerfi.

Windows 9X, NT, 2000, XP, ţjónusta, uppsetningar og rekstur
Windows vinnustöđva af öllum gerđum, líka 3.xx. Einnig Linux
vinnustöđvar, án ţess ţó ađ ţćr hafi beinlínis veriđ í rekstri sem
slíkar, annarsstađar en hjá sjálfum mér.

MSOffice hef ég mikiđ unniđ međ í gegnum tíđina og safnađ ýmsu í
sarpinn, einnig StarOffice og OpenOffice.

Notendaţjónusta hefur veriđ stór ţáttur í mínu starfi og ţekki ég vel
gildi jákvćđrar og uppbyggilegrar notendaţjónustu.

Rekstur vefţjóna, bćđi IIS (WinNT/W2K) og Apache (Linux/Unix) og
uppsetningar.

Rekstur Winframe 1.7 terminal server, NT-server og W2K server međ
áherslu á terminal server.

Rekstur Unix (HPUX) ţjóna undir Oracle gagnagrunnum, pósthúsi,
proxy, dns, dhcp ofl.

Rekstur Linux (Redhat, SuSE) ţjóna undir Oracle og MySQL
gagnagrunnum, pósthúsi, skráa ţjónustu (Samba), vefţjónum ofl.

Rekstur Cisco netbúnađar, beina (router), leiđargreina (switch) og
eldveggja (firewall).

Forritun í PHP-forritunarmálinu á móti MySQL-gagnagrunni.